Yfirlandvörður óskast til Kambódíu!

Alþjóðanefnd var að berast auglýsing um tímabundið starf „yfirlandvarðar“ í Cardamomfjöllum í Kambódíu. Starfslýsing og -aðstæður eru íslenskum landvörðum að öllum líkindum frekar framandi. Kíkið endilega á þetta, þó ekki sé nema til að sjá um hvers konar hnúta asískir landverðir þurfa að geta búið.  NÁNAR…