Aðalfundur félagsins verður 25. mars

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 20:00. Fundarstaður: Galileo, veitingahús, Hafnarstræti 1, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórn LÍ hvetur alla félaga til að mæta á aðalfundinn. Nánar…