Undirskriftasöfnun gegn Kárahnjúkavirkjun

Vakin er athygli á söfnun undirskrifta til að krefjast þess að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúkavirkjun. Með því að fara inn á http://halendi.this.is getur þú skrifað undir áskoranir til Alþingismanna og forseta Íslands. Það er enn ekki of seint að stöðva Kárahnjúkavirkjun. Skrifum undir og hvetjum Alþingismenn og forsetann til að segja nei!

Comments are closed.