Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskaði eftir umsögn Landvarðafélags Íslands um mögulega affriðlýsingu Vatnsfjarðar til þess að þar mætti virkja. Í umsögn félagsins eru áformin harðlega gagnrýnd. Félagið telur málið illa undirbúið og geta skapað hættulegt fordæmi. Affriðlýsing Vatnsfjarðar myndi ekki aðeins grafa undan trausti alls almennings á friðlýsingum heldur vinna gegn markmiðum Íslands um verndun… Continue reading Umsögn um framtíð Vatnsfjarðar