Stefnumót um akstur utan vega

utiadaka

utiadakaStofnun Sæmnudar fróða og umhverfisráðuneytið boða til stefnumóts um utanvegaakstur 24. september 2008 kl. 12:00-13:30 í fundarsal Þjóðminjasafnsins. Yfirskrift stefnumótsins er Úti að aka í náttúru Íslands. Erindi flytja Ólafur Arnar Jónsson frá Umhverfisstofnun og Þorsteinn Víglundsson frá umhverfisnefnd ferðaklúbbsins 4 x 4. Umræður að erindum loknum og allir velkomnir!