Alþjóðadagur landvarða 31. júlí

Í dag 31. júlí er alþjóðadagur landvarða haldinn í 2. sinn og bjóða landverðir upp á göngur og ýmsa fræðslu víða um land í tilefni dagsins.
Til hamingju með daginn landverðir!