Sumarstörf 2009 – Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður

Nú er að kýla á umsókn um sumarstarf!

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa nú eftir landvörðum og öðrum sumarstarfsmönnum sumarið 2009. Almennt er miðað við að umsækjendur séu 20 ára eða eldri og þeir sem lokið hafa landvarðanámskeiði ganga fyrir um störf. Lengd ráðningartímabils er mismunandi eftir svæðum. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2009.

Nánar um sumarstörf 2009 hjá Umhverfisstofnun

Nánar um sumarstöf 2009 í Vatnajökulsþjóðgarði