Landvarðaþing 2004

Landvarðafélagið boðar til námsstefnu eða Landvarðaþings dagana 19. og 20. mars í húsnæði Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, fundarsal á efstu hæð. Á dagskránni eru fyrirlestrar um mannleg samskipti, auk hagnýtra námskeiða í sjálfsvörn og rötun. Aðgangur er ókeypis fyrir skuldlausa félaga LÍ. Tilkynna þarf þátttöku fyrir þriðjud. 16. mars. Nánari upplýsingar og dagskrá…