Kárahnjúkavirkjun

Stjórn Landvarðafélagsins sendi inn athugasemdir til Skipulagsstjóra ríkisins vegna skýrslu Landsvirkjunar um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar. Athugasemdirnar bárust Skipulagsstjóra 15. júní 2001. Sjá yfirlýsingu á PDF-formi.