Jólaglöggið verður 26. des

Landverðir nær og fjær!

Merkið strax við 16. desember á jóladagatalinu því þá fer fram hið sívinsæla jólaglögg landvarða að Reynimel 68 (kjallara). Glöggið hefst kl. 21 (þess er þó ekki krafist að gestir mæti stundvíslega). Gestir eru beðnir um að hafa með sér 800 kr. til að leggja í púkk fyrir veitingum (í staðinn er lofað ótakmörkuðum veitingum).

Vonast til að sjá sem flesta!

Fyrir hönd skemmtinefndar,
Laufey Erla Jónsdóttir