Frá stjórn félagsins

Heilir og sælir landverðir til sjávar og sveita!

Þar sem lítið hefur heyrst frá stjórn félagsins undanfarið ætlum við að bæta úr því og senda ykkur nokkrar línur.  Þó svo að stjórnin fundi um hin ýmsu mál þá vill gleymast að miðla þeim áfram.

Framhald pistils frá stjórn… [PDF 303k]