Jóla – hvað?

Eins og flestir vita er aðeins þrennt sem getur bjargað geðheilsunni í desembermánuði:

• Vera í jólaskapi – sama hvað á dynur
• Gera mikið af því að vera slakur og hitta góða félaga
• Sötra Jólaglögg – að hætti LANDVARÐARINS!!!

JÓLAGLÖGG landvarða býður upp á allt þetta og gott betur á einu bretti!!!

Við ætlum að hittast laugardaginn 20. desember kl. 21:00Tómasarhaga 40
(dyrabjalla „Hanna Kata og Guðrún“).

Sjá nánar í tilkynningu frá Grýlu og Leppalúða.