Haustbjór og kynning á Force for Nature

Kæru landverðir!

Næstkomandi föstudag, 13. október, ætlar Jamie McCallum að bjóða upp á kynningu á landvarðaappinu Force For Nature á Viðarstofu á KexHostel milli klukkan 20-21. Jamie er stofnandi og forstjóri fyrirtækisins Force For Nature, sem stuðlar að verndun náttúrunnar með því að styðja við landverði víðs vegar um heiminn.

Að kynningunni lokinni er velkomið fyrir þau sem vilja að rölta saman á næsta bar og eiga góða stund saman.

Meira um viðburðinn hér.

Hlökkum til að sjá ykkur<3