Framhaldsaðalfundur 1. júní

Framhaldsaðalfundur Landvarðafélagsins verður haldinn sunnudaginn  1. júni kl 20:00. Fundurinn verður haldinn heima hjá nýkjörnum formanni, Kristínu Guðnadóttur, Suðurbraut 16, Hafnarfirði. Halda þarf fundinn vegna þess að ekki tókst að afgreiða reikninga félagsins á aðalfundinum 1. maí sl. Fleiri mál verða til umfjöllunar og eru félagsmenn eindregið hvattir til að fjölmenna í Hafnarfjörðinn. Sjá tilkynningu á PDF-formi.
Stjórn Landvarðafélags Íslands
.