Íslendingar á ráðstefnu um umhverfistúlkun í USA

Dagana 13.-17. nóvember 2012 var árleg ráðstefna National Association for Interpretation haldin í Hampton í Virginíu, Bandaríkjunum. Rétt tæplega 600 manns sóttu ráðstefnuna og þar á meðal voru sex Íslendingar. Þátttaka Íslendinganna var hluti af þriggja vikna námsferð sem farin var til Bandaríkjanna á vegum Samfélagssjóðs Alcoa (Alcoa Foundation). National Association for Interpretation (NAI) er… Continue reading Íslendingar á ráðstefnu um umhverfistúlkun í USA

Alþjóðadagur landvarða

Þann 31. júlí munum við halda upp á Alþjóðadag landvarða í sjöunda skipti. Dagurinn er haldinn til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf. Einnig er þessi dagur haldinn hátíðlegur til að fagna starfi landvarða um allan heim við að vernda náttúru- og menningalegu verðmæti heimsins. Í ár er almenningi… Continue reading Alþjóðadagur landvarða

Alþjóðaráðstefna Landvarða í Tanzaníu 2012

Í byrjun nóvember síðastliðinn lögðu tveir íslenskir landverðir í langferð til Afríku til að taka þátt í alþjóðaráðstefnu landvarða í Tanzaníu. Ráðstefnan var haldin við rætur Kilimanjaro sem er hæðsta fjall Afríku, á Hótel Ngudorto Mountain Lodge í Arusha. Alls 264 landverðir frá 40 löndum mættu á ráðstefnuna. Skipulagning ráðstefnunnar var í höndum International Ranger… Continue reading Alþjóðaráðstefna Landvarða í Tanzaníu 2012