Aðalfundur Landvarðafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 10. apríl 2006 kl. 18:00 í Litlu Brekku (veislusalur Lækjabrekku), Bankastræti 2, Reykjavík. Skráðum félögum var sent bréflegt fundarboð með löglegum fyrirvara. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður skýrt frá ferð tveggja félaga á Norrænt landvarðaþing á síðasta ári. Léttar veitingar í fundarhléi.
Venjuleg aðalfundarstörf (þ.m.t. lagabreytingar) og önnur mál.
2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun félagsgjalda.
6. Kosning stjórnar.
7. Kosningar í nefndir og kosning endurskoðenda.
8. Önnur mál.
Þeir félagar sem vilja gefa kost á sér til ábyrgðar-og nefndarstarfa, eða koma með ábendingar, eru hvattir til að hafa sem fyrst samband við stjórnina. Netfang stjórnar er: landverdir@landverdir.is, en einnig má koma ábendingum á framfæri símleiðis, t.d. í s. 865-1188 (Elísabet) eða 698-4936 (Dagný).
Léttar veitingar á vægu verði í boði í fundarhléi, ásamt áhugaverðu innleggi um Skandinavíska ráðstefnu landvarða sem Hanna Kata og Rebekka sóttu fyrir nokkru síðan.