Aðalfundur frestast til 1. maí

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta aðalfundi Landvarðafélags Íslands til fimmtudagsins 1. maí. Fundurinn verður haldinn kl. 19:30 á heimili fráfarandi formanns, Hildar Þórsdóttur, Frakkastíg 20. 
Stjórn Landvarðafélags Íslands
.