Aðalfundur 25. apríl

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands verður haldinn 25. apríl nk. Á dagskrá aðalfundar verða hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Lagabreytingatillögur þurfa að berast eigi síðar en 18. apríl í pósthólf 696, 121 Reykjavík.
Stjórn Landvarðafélags Íslands.