Stofnfundur Samtaka náttúru- og útiskóla (SNÚ)

natturuskolar

natturuskolarDagskrá

10:00  Setning

Ávarp ráðherra – Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra

10:20  Náttúran – skynjun og skilningur Þorvarður Árnason, forstöðumaður Háskólasetursins á Hornafirði

10:50  Annað hvort tölum við íslensku eða förum út Smári Stefánsson, aðjúnkt í útivist við KHÍ

11:20  Náttúrutúlkun Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum

11:50  Stofnfundur SNÚ

Hádegishlé

 

13:30  Kynningar á fræðsludagskrá í þjóðgörðum og fræðslusetrum

14:30  Gönguferðir

15:00  Lokahóf

Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um útikennslu og náttúruskóla.

Þátttökugjald er 1000 kr.  Innifalið í því er léttur hádegisverður.
Þátttaka tilkynnist til Náttúruskóla Reykjavíkur
natturuskoli@reykjavik.is
fyrir 29. október nk.