Landvarðafélag Íslands
Ranger Association of Iceland
-
Í kjölfar ákvörðunar stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð í tilraunaskyni
Stjórn Landvarðafélags Íslands lýsir yfir vonbrigðum með það hvernig staðið hefur verið að málum er varða opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð. Deilt hefur verið lengi um hvort opna eigi Vonarskarð fyrir vélknúna umferð þar sem tvenn sjónarmið hafa tekist á, annars vegar sjónarmið um aukið aðgengið og hins vegar sjónarmið um verndun viðkvæmrar náttúru og… Continue reading Í kjölfar ákvörðunar stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð í tilraunaskyni
-
Gyllta Stikan 2024
Gyllta Stikan er viðurkenning sem Landvarðafélag Íslands veitir einstaklingum fyrir einstakt framlag á sviði náttúruverndar, landvörslu eða óeigingjarnt starf í þágu Landvarðafélags Íslands. Það er okkur mikill heiður og ánægja að veita frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrst allra þessa viðurkenningu. Vigdís hefur veitt landgræðslu, skógrækt og náttúruvernd ómetanlegan stuðning í gegnum í tíðina. Hún hefur talað… Continue reading Gyllta Stikan 2024
-
Málþing um náttúruvá og landvörslu
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir opnu málþingi um náttúruvá og landvörslu. Málþingið mun byggjast á erindum og umræðuhópum en markmið málþingsins er að fá þverfaglegar umræður um landvörslu og náttúruvá frá ólíkum sjónarhornum. Hvar: Veröld – AuðarsalHvenær: 16. mars, 13-16Fundarstjóri: Katrín Oddsdóttir Dagskrá:– Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra– Kristín Jónsdóttir, Veðurstofu Íslands– Björn Ingi… Continue reading Málþing um náttúruvá og landvörslu
“Hlutverk landvarða er að varðveita landið,
því íslenska þjóðin á sér samastað í landinu”
– Vigdís Finnbogadóttir