Undirritaður hefur verið nýr stofnanasamningur við Vatnajökulsþjóðgarð og Umhverfisstofnun. Unnið hefur verið að ná samningum við Vatnajökulsþjóðgarð og Umhverfisstofnun í vetur og þann 16. maí var samningurinn svo undirritaður.
Töluverðar breytingar eru á nýja samningnum, auk þess er komið sólarlagsákvæði þannig að það sé tryggt að starfsfólk sem hefur starfað áður hjá stofnuninni fái örugglega dagpeningana inn í grunnlaunin. Samninginn má sjá í heild sinni hér: http://www.sgs.is/…/Stofnanasamningur-16052017-undirrita%C3…