Landvarðanámskeið 2018

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar hefst 8. febrúar og lýkur 4. mars.

Opnað verður fyrir skráningarform 5. janúar en skráningarfrestur er til 31. janúar.

Sjá nánari upplýsingar um námskeiðið ásamt skráningarforminu á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Comments are closed.