Hausti fagnað á Tómasarhaga

Skemmtinefnd boðar til haustfagnaðar félagsins föstudaginn 15. október, að afloknum töðugjöldum UST. Gleðin hefst kl 21:30, heima hjá Hönnu Kötu á Tómasarhaga 40. Nasl og ölföng á boðstólum, hljóðfæraleikarar fjölmenni! Nánar í auglýsingu.