Eyjabakkar

Landverðir tók þátt í undirskriftasöfnun til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum við Eyjabakka. Þar skrifuðu 100 landverðir undir yfirlýsingu þar sem farið var fram á að framkvæmdirnar færu í lögformlegt umhverfismat. Undirskriftasöfnunin átti sér stað á vormánuðum 2000. Landverðir lögðu einnig Umhverfisvinum lið í baráttu þeirra fyrir því að framkvæmdir við Eyjabakka færu í lögformlegt umhverfismat.