Kísilgúrnám úr Mývatni

Stjórn Landvarðafélagsins sendi frá sér yfirlýsingu haustið 2000 vegna staðfestingar Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra á niðurstöðu Skipulagsstjóra ríkisins um að leyfa áframhaldandi kísilgúrnám úr Mývatni. Sjá yfirlýsingu á PDF-formi.