Aðalfundur 6. apríl 2011

Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 6. apríl 2011 kl. 19 Fundarstaður:  Veitingastaðurinn Hornið, Hafnarstræti 15, Reykjavík Mætt:  Ásta K. Davíðsdóttir, Orri Páll Jóhannesson, Susanne Claudia Möckel, Patricia Huld Ryan, Örn Þór Halldórsson, Sigrún Sigurjónsdóttir, Herdís Hermannsdóttir, Kristín Þóra Jökulsdóttir, Stefanía Eir Vignisdóttir, Hrönn Guðmundsdóttir, Ásmundur Þór Hreinsson, Þórey Anna Matthíasdóttir, Steinunn Egilsdóttir, Rakel Pind, Ásta Rut Hjartardóttir,… Continue reading Aðalfundur 6. apríl 2011

Stjórnarfundur 25. september 2010

Fundur stjórnar Landvarðafélags Íslands 25. september 2010 kl. 12:00Fundarstaður:  Íslenski barinn, Pósthússtræti 9Mætt:  Ásta Rut Hjartardóttir, Guðrún Lára Pálmadóttir, Torfi Stefán Jónsson og Þórunn Sigþórsdóttir. 1.  FélagsgjöldSenda þarf út rukkun fyrir félagsgjöldum fljótlega.  Ákveðið var að hringja í fólk sem ekki hefur greitt félagsgjöld í tvö ár og spyrja það hvort það hefði áhuga á… Continue reading Stjórnarfundur 25. september 2010