Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2008

verður haldinn að Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík mánudaginn 6.apríl 2009, kl: 19:00

DAGSKRÁ
Venjuleg  aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins
1.    Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
2.    Skýrsla stjórnar og umræður um hana
3.    Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá
4.    Lagabreytingar
5.    Ákvörðun félagsgjalda
6.    Kosning stjórnar
7.    Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda
8.    Önnur mál

Einar Ásgeir Sæmundssen fræðslufulltrúi  Í Þjóðgarðinum á  Þingvöllum verður sérstakur gestur fundarins deilir með okkur reynslusögum frá Þingvöllum  og Nýja-Sjálandi.

VEITINGAR:  Í fundarhléi verða veitingar að hætti Lækjarbrekku í boði Landvarðafélagsins drykkir þó á kostnað hvers og eins.

Mætum öll!
Stjórnin