Aðalfundur Landvarðafélags Íslands

landvlogo

landvlogoAÐALFUNDUR  LANDVARÐAFÉLAGS  ÍSLANDS
Verður haldinn þriðjudaginn 27. mars 2007, kl: 19:00

FUNDARSTAÐUR
Lækjarbrekka, (salur uppi)
Bankastræti 2, Reykjavík

DAGSKRÁ
Venjuleg  aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins
1.    Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
2.    Skýrsla stjórnar og umræður um hana
3.    Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá
4.    Lagabreytingar
5.    Ákvörðun félagsgjalda
6.    Kosning stjórnar
7.    Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda
8.    Önnur mál

Ellý K. Guðmundsdóttir nýráðinn forstjóri Umhverfisstofnunnar verður gestur fundarins.

VEITINGAR
Í fundarhlé verða veitingar að hætti Lækjarbrekku í boði Landvarðafélagsins drykkir þó á kostnað hvers og eins

FÉLAGAR HVATTIR TIL AÐ MÆTA !!
STJÓRNIN