Danmörk þátttakendur

Kæru landverðir,
Nú er orðið ljóst hverjir verða þátttakendur í námskeiðsferð til Danmerkur í sumar. Eftirfarandi einstaklingar hafa tilkynnt þátttöku:
Ásta Davíðsdóttir
Þórunn Sigþórsdóttir
Soffía Helga Valsdóttir
Friðrik Dagur Arnarson
Dagný Indriðadóttir
Laufey Erla Jónsdóttir
Guðrún Bjarnadóttir
Steinunn Hannesdóttir
Áki Jónsson
Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir
Aurora G. Friðriksdóttir
(Elísabet Kristjánsdóttir)
Ég vil biðja ykkur um að láta mig vita ef ég gleymi einhverjum. Ef einhver vill bæta sér við þennan fríða hóp þá er það enn möguleiki. Ég legg til að við hittumst sem fyrst til að ræða möguleika á styrkjum í þessa för. Hvað segiði um að hittast þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 20:30? Við getum hist heima hjá mér að Reynimel 68 nema þið hafið betri uppástungur. Það væri gott ef þið gætuð sent mér tölvupóst á laufey10@yahoo.com til að láta vita hvort þið komist og eins svo ég hafi tölvupóstinn ykkar.
Bestu kveðjur,
fyrir hönd alþjóðanefndar, Laufey Erla