Þjóðgarðar og önnur náttúruverndarsvæði eru skilgreind starfssvæði landvarða. En þrátt fyrir það er náttúran vissulega allstaðar í kringum okkur og á skilið að farið sé vel með hana hvort sem svæði er friðlýst eður ei.
Nánar um friðlýst svæði á vef Umhverfisstofnunar
Kort af Íslandi (ágúst 2022):
Stór Reykjavíkursvæðið
Skilgreiningar