Tímabundin störf í landvörslu

Umhverfisstofnun auglýsir tímabundin störf í landvörslu. Starftíminn er breytilegur en getur verið frá september og fram í desember.

Svæðin sem um ræðir eru: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, Sunnanverða Vestfirði, Mývatnssveit, Austurland, Suðurland (m.a. Friðland að Fjallabaki, Gullfoss og Geysi, Dyrhólaey, Skógafoss og fleiri svæði), Reykjavík og Reykjanes.

Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst.

Sjá nánari upplýsingar um starfið hér