Evrópurráðstefna landvarða verður haldin í Litomerice,Tékklandi 9-13. maí 2017.
Ráðstefnugjaldið er 130 Evrur.
Innifalið í því er: Matur frá þriðjudagskvöldinu til föstudagskvölds ásamt nesti á fimmtudeginum þegar farið er í vettvangsferð og laugardeginum (brottfarardegi). Vettvangsferðin ásamt ferð til og frá flugvellinum í Prag, “menningarprógram” og vínsmökkun.
Athugið að gisting er ekki innifalin í ráðstefnugjaldinu og verður að bóka það sér.
Nánari upplýsingar og skráning á ráðstefnuna er hér: http://www.erc2017.org/
Þeir sem hafa áhuga endilega hafið samband við stjórn – landverdir@landverdir.is