Aðalfundur Landvarðafélags Íslands 2017 verður haldinn á Café Meskí, Fákafeni 8 108 Reykjavík, miðvikudaginn 29. mars kl: 19:00.
Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins
1. Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalda
6. Kosning stjórnar
7. Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda
8. Önnur mál
Umhverfis – og auðlindaráðherra Björt Ólafsdóttir verður sérstakur gestur fundarins.
Félagar eru hvattir til að mæta!
Stjórnin