Landvarðafélag Íslands

banner-3.jpg

 

 

Fyrir hverja er unnið?

Landverðir starfa í þjóðgörðum og friðlöndum. Einnig starfa þeir á nokkrum svæðum sem flokkast sem náttúruvætti, auk annarra staða þar sem sérstök áhersla þykir til að hafa landvörslu.

Þeir aðilar sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum og ráða landverði til starfa eru Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Þingvallaþjóðgarður.

Störf landvarða hafa hingað til nær eingöngu verið sumarstörf. Á síðustu árum hefur þó færst í vöxt að landvarðamenntað fólk sé ráðið til heilsársstarfa, einkum sem sérfræðingar í þjóðgörðunum.

RSS Áskriftir frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

Hafa samband

Landvarðafélag Íslands 性质 Pósthólf 696 性质 121 Reykjavík 性质 landverdir@landverdir.is 性质 www.landverdir.is

Hafa samband