Fuglavernd býður í fuglaskoðun í fuglafriðlandinu í Flóa

fuglaverndAf vef Fuglaverndar:

Sunnudaginn 20. júní mun Fuglavernd bjóða upp á fuglaskoðun í fuglafriðlandinu í Flóa.

Þeir sem vilja sameinast í bíla geta safnast saman við skrifstofu Fuglaverndar í Skúlatúni 6 rétt fyrir klukkan 9 en fuglskoðunin hefst klukkan 10 og lagt verður af stað frá fuglaskoðunarskýlinu sem er við bílastæðið í fuglafriðlandinu í Flóa. Edward Rickson mun leiða okkur um svæðið.

Allir velkomnir en hér má sjá kort af friðlandinu.
Mikilvægt að vera vel skóaður og muna eftir sjónaukanum.

Hafa samband

Fyrirspurn til Landvarðafélags Íslands

 

 

Hafa samband