verður haldinn að Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík mánudaginn 6.apríl 2009, kl: 19:00

DAGSKRÁ
Venjuleg  aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins
1.    Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra
2.    Skýrsla stjórnar og umræður um hana
3.    Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og umræður um þá
4.    Lagabreytingar
5.    Ákvörðun félagsgjalda
6.    Kosning stjórnar
7.    Kosning í nefndir og kosning endurskoðenda
8.    Önnur mál

Einar Ásgeir Sæmundssen fræðslufulltrúi  Í Þjóðgarðinum á  Þingvöllum verður sérstakur gestur fundarins deilir með okkur reynslusögum frá Þingvöllum  og Nýja-Sjálandi.

VEITINGAR:  Í fundarhléi verða veitingar að hætti Lækjarbrekku í boði Landvarðafélagsins drykkir þó á kostnað hvers og eins.


Mætum öll!
Stjórnin

vatnajokullogoÁgætu landverðir !

Viljum við vekja athygli ykkar á Haustþingi Ríkis Vatnajökuls, sem haldið
verður í Nýheimum á Höfn 21.-22. október nk. Fyrri daginn (miðvikudag)
verður opið málþing um umhverfis- og skipulagsmál í ferðaþjónustu á Íslandi,
um kvöldið verður uppskeruhátíð Ríkis Vatnajökuls, og á fimmtudag verður
unnið með Ríki Vatnajökuls í vinnuhópum.

Áhugavert efni fyrir áhugafólk um ferðamennsku, umhverfis- og skipulagsmál og opið beint lýðræði

Þingsályktunartillögu um landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu er hægt að skoða hana á Skuggaþingi*, skrifa athugasemdir og ábendingar og kjósa um hana hér: Skuggaþing. Þá vil ég minna á kynningarfund sem verkefnisstjórn fyrir 2. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls of jarðvarma boðar til í Þjóðminjasafninu 30. október nk. kl. 14:00 (sjá Rammaáætlun).

Með góðri kveðju,
Sveinn Rúnar

* Skuggaþing / Opið Beint Lýðræði er vettvangur fyrir almenning til að skiptast á skoðunum um mál Alþingis og veita þingheimi aðhald með upplýsingaflæði.

Page 2 of 2

Hafa samband

Fyrirspurn til Landvarðafélags Íslands

 

 

Hafa samband