Stofnfundur Samtaka náttúru- og útiskóla (SNÚ)

natturuskolarDagskrá
10:00  Setning

Ávarp ráðherra - Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra

10:20  Náttúran - skynjun og skilningur Þorvarður Árnason, forstöðumaður Háskólasetursins á Hornafirði
10:50  Annað hvort tölum við íslensku eða förum út Smári Stefánsson, aðjúnkt í útivist við KHÍ
11:20  Náttúrutúlkun Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum
11:50  Stofnfundur SNÚ

Hádegishlé

 

13:30  Kynningar á fræðsludagskrá í þjóðgörðum og fræðslusetrum

14:30  Gönguferðir

15:00  Lokahóf

Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um útikennslu og náttúruskóla.

Þátttökugjald er 1000 kr.  Innifalið í því er léttur hádegisverður.
Þátttaka tilkynnist til Náttúruskóla Reykjavíkur
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
fyrir 29. október nk.

Hafa samband

Fyrirspurn til Landvarðafélags Íslands

 

 

Hafa samband