Þingsályktunartillaga um landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu

Áhugavert efni fyrir áhugafólk um ferðamennsku, umhverfis- og skipulagsmál og opið beint lýðræði

Þingsályktunartillögu um landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu er hægt að skoða hana á Skuggaþingi*, skrifa athugasemdir og ábendingar og kjósa um hana hér: Skuggaþing. Þá vil ég minna á kynningarfund sem verkefnisstjórn fyrir 2. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls of jarðvarma boðar til í Þjóðminjasafninu 30. október nk. kl. 14:00 (sjá Rammaáætlun).

Með góðri kveðju,
Sveinn Rúnar

* Skuggaþing / Opið Beint Lýðræði er vettvangur fyrir almenning til að skiptast á skoðunum um mál Alþingis og veita þingheimi aðhald með upplýsingaflæði.