Stjórnarfundur 25. maí kl. 20:30 (2. fundur)

Fundarstaður: Ari í Ögri. 
Mætt: Áki, Dagný, Kristín og Sveinn. Björk Bjarnadóttir var einnig viðstödd fundinn sem gestur.

Fundurinn var óformlegur og eiginleg fundargerð ekki haldin.
Helstu umræðuefni:

  1. Fundir með UST í sumar
    Ákveðið er að halda þrjá samráðsfundi stjórnar og trúnaðarmanna L.Í. með UST í sumar.
  2. Tilnefning trúnaðarmanna
    Áki og Sveinn taka að sér að finna trúnaðarmenn.
  3. Landvarðahorn á Rás 2
    Kristín tekur að sér að útvega viðmælendur fyrir Landvarðahornið.
  4. Fánamálið og afleiðingar þess
    Rætt ítarlega, staðan metin og viðbrögð íhuguð.